Um Íslenskunámuna

Íslenskunáman er samsett verkefni sem stendur saman af

Vefverslun er væntanleg þar sem verður hægt að kaupa vörur Íslensknámunnar. Þangað til er tekið á móti pöntunum og fyrirspurnum um þau í gegnum tölvupóstfangið: rakel61@internet.is eins má hafa samband í gegnum þessa síðu.

Samtalsspjöld

 • eru fyrir þá sem eru að læra íslensku sem annað mál og þá sem vilja aðstoða þá við það
 • eru fínn ísbrjótur
 • má nota heima, í skólanum, í vinnunni og jafnvel á kaffihúsinu

Verð: 2.000,- hver askja. Settið: 5.700,-

Myndorðakassi

Kassinn er uppseldur! Hins vegar er hægt að nálgast skrifleg verkefni sem tengjast innihaldi hans.

Gagnvirk verkefni

 • Á Quizlet eru yfir 200 æfingar fyrir nemendur á 1. og 2. stigi
 • Á Kahoot! eru 35 æfingar fyrir 1.-4. stig og von á fleirum
 • Það virkar vel að brjóta kennslustundirnar upp með leikjum

Þetta efni er frítt. Efnið á Quizlet er öllum aðgengilegt án innskráningar.

Einkakennsla

 • fyrir unglinga og fullorðna
 • fyrir einstaklinga og litla hópa
 • í íslensku sem öðru máli
 • í framhaldsskólaáföngum
 • í íslensku í efri bekkjum grunnskóla

Verð: Hver kennslustund er á 9.000,- Afsláttur er veittur ef keyptar eru 10 kennslustundir í einu.

Á síðunni er hægt að vera í sambandi, fá upplýsingar um útgefið námsefni, ná í útprentanlegt efni og fylgjast með framgangi ýmissa verkefna Íslenskunámunnar tengdum námsefnisgerð.

Uppfært 22. nóvember 2021