Íslenskunáman

Sprota- og einyrkjafyrirtæki sem snýst
um einkakennslu og námsefnisgerð
í íslensku sem öðru máli.

Íslenskunáman er bæði fyrir nemendur og kennara. Hún býður upp á:

Þeir sem vilja kaupa vörur Íslensknámunnar eða panta tíma í einkakennslu er bent á að hafa samband í gegnum þessa síðu.


Vöruyfirlit

Þemakassar

Ný vara!

 • tilvaldir til að æfa þolfall og þágufall með og án greinis.
 • henta nemendum sem hafa lokið 2.-3. stigi (A2+).
 • má nota jafnt til náms og leiks.
 • nýtast bæði með kennara og heima með fjölskyldu og vinum.

Verð: 7.500,- hvor kassi. Saman: 14.700,-

Samtalsspjöld

 • eru fínt verkfæri til að byrja samræður á íslensku.
 • henta best nemendum sem eru á 1.-2. stigi (A1+).
 • líka fyrir fagfólk og aðra sem vilja aðstoða þá við það.
 • má nota heima, í skólanum, í vinnunni og jafnvel á kaffihúsinu.

Verð: 2.000,- hver askja. Settið: 5.700,-

Myndorðakassi

Kassinn er uppseldur!

Hægt að nálgast skrifleg verkefni sem tengjast innihaldi hans hér:

Í bígerð að gefa sagnirnar út aftur.


Umsagnir frá notendum

Um samtalsspjöldin

 Samtalsspjöldin hafa nýst mér frábærlega í minni kennslu með fullorðnum.

kennir fullorðnum

Ég er að kenna ÍSAT-nemanda með kjörþögli. Nemandinn notar engin orð í skólanum (hefur búið hér í nokkur ár). Ég fékk hann í fyrsta skipti til að svara mér með já og nei með því að nota samtalsspjöldin.

kennir íslensku sem annað mál í grunnskóla

Um myndorðakassann

Myndirnar eru frábærar. Var búin að leita töluvert af alls konar myndefni fyrir mína sérkennsluvinnu þegar þessi kassi kom. Algjör himnasending.

sérkennari í grunnskóla

Takk, fyrir að búa til þetta dásamlega námsefni.

kennir fullorðnum

Nemendur mínir klappa saman lófunum þegar kassinn er tekinn fram. Frábært verkfæri í íslenskukennslu.

kennir íslensku sem annað mál í grunnskóla

Einkakennsla

 • fyrir unglinga og fullorðna
 • fyrir einstaklinga og litla hópa
 • í íslensku sem öðru máli

Verð: 10.000,- einn tími.
Afsláttur ef 10 tímar eða fleiri eru keyptir í einu.


Gagnvirk verkefni

 • Á Quizlet eru yfir 200 æfingar fyrir nemendur á 1. og 2. stigi
 • Á Kahoot! eru um 40 æfingar fyrir 1.-5. stig og von á fleirum

Þetta efni er frítt. Efnið á Quizlet er öllum aðgengilegt án innskráningar.

Uppfært 5. janúar 2022