Hafa samband

Þú getur haft beint samband með því að fylla út formið hér fyrir neðan.

Ef þú ætlar að panta námsefni mundu að gefa upp:

 • hvernig þú vilt fá efnið afhent (hægt að sækja heim til höfundar í Grafarvogi í Reykjavík).
 • kennitölu greiðanda ef þú óskar eftir reikingi/kvittun.

Sjá meira um greiðslur og póstsendingar neðst.

Ef þú óskar eftir einkakennslu eða vilt spyrjast fyrir um hana mundu að nefna:

 • hvaða námsþátt/-þætti þú vilt leggja áherslu á.
 • á hvaða skóla- eða getustigi þú ert.
 • hvað þú ert að hugsa um marga tíma.

Greiðslur

Almennt þarf að greiða vörur fyrir afhendingu. Skólar og opinberar stofnanir eru undanþegin en greiða samkvæmt reikningi.

 • Upplýsingar um greiðslureikning eru sendar í tölvupósti.
 • Þeir sem búa erlendis fá sendan greiðslulink.

Póstsendingar

Þegar kemur að póstsendingum eru tveir möguleikar í boði:

 1. Verð vörunnar er greitt fyrirfram + sendingarkostnaður fyrir pakka
  • kostnaðurinn er 975,- krónur fyrir sendingar undir 1. kílóli (1-12 öskjur)
  • Glatist varan í sendingu getur kaupandi valið um að fá:
   • kaupverðið á vörunni endurgreitt
   • nýja sendingu
  • Skólar og opinberar stofnanir greiða samkvæmt reikningi við komu pakkans
 1. Verð vörunnar er greitt fyrirfram + sendingarkostnaður fyrir almennt bréf
  • Glatist varan í sendingu á kaupandi enga endurkröfu á seljanda

   Athugið: Möguleiki 2 er aðeins í boði fyrir þá sem greiða fyrirfram!

English

If you want to order a product, fill in the form above: name (nafn), e-mail (tölvupóstfang) and text (texti).

After you have ordered, you will receive a payment link so you can complete your purchase. Once you have paid, I will send the product to the address you provide.

It should be noted that the shipping costs from Iceland are high, so it’s probably too expensive to buy Íslenskunáman’s products unless you live in one of the countries listes below.

Breytt 20. nóvember 2021