Menntun

atthwMenntunarferillinn er ekki alveg hefðbundinn. Ég lauk 10. bekk 1977. Þremur árum síðar innritaðist ég í Menntaskólann á Akureyri. Stúdentsprófinu lauk ég 1984. Ég skráði mig í Háskólann haustið 1990. Þaðan hef ég þessi próf

  • BA-próf í íslensku og fjölmiðlafræði 1994
  • diploma í hagnýtri fjölmiðlun 1994
  • kennsluréttindi og uppeldisfræði 1995

Vorið 1995 fékk ég leyfisbréf menntamálaráðherra til að starfa sem framhaldsskólakennari.

Leyfisbréfið er aðgengilegt undir þessari krækju

Aftur í nám

Frá því ég útskrifaðist sem framhaldskólakennari hef ég sótt fjölda endurmenntunarnámskeiða í íslenskukennslu í framhaldsskólum og kennslu íslensku sem annars máls. Flest innanlands en þrjú erlendis. Síðast í Kristiansund haustið 2017.

Haustið 2015 skráði ég mig aftur í Háskóla Íslands og þá í mastersnám í upplýsingafræði og þekkingarmiðlun. Námið hef ég stundað samhliða kennslu hjá Mími símenntun. Það er þegar byrjað að nýtast mér í kennslunni. Kúrsinn Nám og kennsla á netinu var undanfari þess að að boðið var upp á fjarnám í Íslensku fyrir alla á 4. og 5. stigi hjá Mími símenntun.

Uppfært 29. janúar 2019

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s